top of page

Hvernig byggði Suður-Kórea efnahagslífið upp.
Nágranni Norður-Kóreu Suður-Kórea er með töluvert betra hagkerfi, en af hverju er það?. Nú eftir stríðið var Suður-Kórea með hjálp frá Bandaríkjunum til að nútímavæða og iðnvæða sig sjálfa. Á meðan þurftu Norður-Kórea að byggja alveg frá grunni og fengu enga hjálp frá Kína eða Sovétríkjunum. Með hjálp Bandaríkjanna tókst Suður-Kóreu að verða stöðugt og samræmt land. Til að bæta hagkerfið reyndu þau að gera samning við fyrirtæki til að bæta efnahagslífið og upp úr því komu fyrirtæki eins og Samsung og Hyundai, upprunalega var ríkistjórnin með hluta í fyrirtækjunum en því stærri þau urðu var þetta ekki lengur nauðsynlegt, núna hefur Suður-Kórea tollavernd, hagstæða taxta og hagstæð lán . Þessi fyrirtæki hafa skapað mun betri efnahagslíf fyrir Suður-Kóreu. Samkvæmt tölfræðinni þá er Suður-Kórea þjóðarframleiðsla á mann er 35,400 dollarar og þjóðarframleiðsla á mann í Norður-Kóreu eru 1,800 dollarar. Annað dæmi um hvernig Suður-Kórea er að rústa Norður-Kóreu á öllum sviðum er heildarframleiðsla , heildarframleiðsla Norður-Kóreu er í -40 milljarðar á meðan hjá Suður-Kóreu eru þetta 1,7 trilljónir. Norður-Kórea er mesta einangraða land í heimi sem þýðir að þeir fá ekki eins mikið af innflutningi eins og Suður-Kórea, Suður-Kórea fær innflutninga frá Kína, Japan, Bandaríkjunum, Arabíu og Ástralíu. Norður-Kórea fær frá Kína, Suður-Kóreu og Evrópusambandinu.

bottom of page